Sumarúthlutun lokið

Nú styttist í að ferða þyrstir félagsmenn fái svör við umsóknum um dvöl í sumarhúsum félagsins. En lokahnykkur úthlutana fór fram í morgun með útdrætti á vinsælustu tímabilin. Að vanda var fenginn fulltrúi frá Sýlumannsembættinu á Ísafirði til að draga út nöfn félagsmanna. Í framhaldinu munu þeir sem fengu úthlutað fá sent bréf frá félaginu […]