Ferð fyrir félagsmenn í Selárdal 15. júní

Normal 0 21 false false false IS X-NONE X-NONE Ferðanefnd VerkVest gengst fyrir skemmtiferð fyrir félagsmenn og maka þeirra laugardaginn 15. júní næstkomandi. Farið verður frá Ísafirði í Arnarfjörðinn og stefnan sett á Selárdal, sem er næst ystur Ketildala. Þar er ætlunin að skoða meðal annars listaverk Samúels Jónssonar, listamannsins með barnshjartað. Fróður og skemmtilegur […]