Láttu ekki plata þig! – Leitaðu ráða hjá stéttarfélaginu þínu

Nokkuð algengt er að starfsfólk á félagssvæði Verk Vest sem ráðið er til starfa í ferðaþjónustu og á veitingastöðum sé boðin vinna á „Jafnaðarkaupi“. Jafnaðarkaup er ekki til samkvæmt kjarasamningum og því óheimilt að semja um slíkt við starfsfólk. Ekkert virðist skorta á hugmyndarflug hvað er sett inn í jafnaðarkaupið. Hafa sumir ferðaþjónustuaðilar gengið svo […]