Sveitastjórnir á Vestfjörðum hvattar til að halda aftur af gjaldskrárhækkunum

Verkalýðsfélag Vestfirðinga sendi í síðustu viku tölvupóst til sveitarstjórnarmanna á Vestfjörðum þar sem sveitastjórnir eru hvattar til að leggja sitt lóð á vogaskálar þess að hægt verði að byggja grunn undir stöðugleika og sátt á vinnumarkaði. Í bréfinu eru sveitastjórnir hvattar til að halda aftur af gjaldskrárhækkunum og fara þar fram með góðu fordæmi. Rétt […]