Sjómennt – fræðslusjóður sjómanna

Sjómennt, fræðslusjóður sjómanna, vekur athygli á nokkrum atriðum: Breytingu á styrkfjárhæð Námskeiðum sem ekki eru styrkhæf hjá sjóðnum Gögnum sem þurfa að fylgja styrkumsóknum Breytt upphæð tómstundastyrkja: Frá 1. desember næstkomandi hækkar upphæð fyrir tómstundastyrki upp í 20.000 kr., þó aldrei meira en 75% af námskeiðsgjaldi. Aðrar upphæðir styrkveitingar eru óbreyttar: Fyrir almenna styrki að […]