Bilun á símkerfi

Vegna rafmagnstruflana er bilun á símkerfi hjá skrifstofu Verk Vest á Ísafirði. Óljóst er með viðgerð vegna ófærðar, en þjónustuaðili er veðurtepptur í Bolungavík. Hægt er að ná sambandi við skrifstofu félagsins á Patreksfirði í síma 4562500 eða í farsíma hjá skrifstofustjóra á Ísafirði 8485883. Einnig er hægt að senda tölupóst á postur@verkvest.is og verður […]