Snæfellingar í heimsókn

Stjórn og starfsfólk Verkslýðsfélags Snæfellinga kom í heimsókn til Verk Vest á dögunum. Tilefni heimsóknar var að kynnast starfsemi og uppbyggingu hjá Verk Vest. En ástæðuna má rekja til þess að bæði félögin hafa orðið til með sameiningu nokkurra stéttarfélaga og er samsetning félagsmanna með nokkuð áþekkum hætti. Vlf. Snæfellinga hefur verið í undirbúningsvinnu sem […]