Starfsgreinasambandið kallar eftir ábyrgð atvinnurekenda og hins opinbera

Á formannafundi Starfsgreinasambnads Íslands sem haldinn er í Reykjavík, var eftirfarandi ályktun um stöðu kjaraviðræðna lögð fram og samþykkt fyrir stundu.“Formannafundur Starfsgreinasambandsins lýsir áhyggjum af stöðunni á vinnumarkaði. Stór hluti aðildarfélaga SGS felldi þá samninga sem undirritaðir voru í desember síðastliðnum og engar formlegar viðræður eru hafnar við fulltrúa fjármálaráðuneytisins vegna samninga SGS og ríkisins […]