Ef kemur til verkfalls hjá framhaldsskólakennurum

Nú eru tæpir fimm sólahringar fram að boðuð verkfalli framhaldsskólakennara ef samningar takast ekki fyrir þann tíma. Rétt er að benda á að yfirvofandi verkfall nær eingöngu til félagsmanna í Félagi framhaldsskólakennara og Félagi stjórnenda í framhaldsskólum. Þeir starfsmenn sem eru félagsmenn í Verk Vest eða annarra starfsmanna sem ekki eru í viðkomandi félögum að […]