Ekkert réttlætir ofurlaun forstjóra hjá íslenskum fyrirtækjum

Í nýrri samantekt ASÍ hafa ofurlaun íslenskra forstjóra verið sett í samhengi við laun almennings í landinu. Ekki kemur neinn nýr snannleikur í ljós, annar en sá að forstjórarnir eru tugföldum verkamannalaunum eins og við flest sennilega vitum. Umræðan fyrir hrun var á þann veg að réttlæta þessi ofurlaun af því fyrirtækin væru að skila […]