Trúnaðarmannanámskeið 3. – 5. desember

Verk Vest stendur fyrir trúnaðarmannanámskeið dagana 3. – 5. desember í samstarfi við Félagsmálaskóla Alþýðu, og Fos Vest. Leiðbeinendur koma frá Félagsmálaskólanum sem heldur utan um trúnaðarmannafræðsluna. Á námskeiðinu verður fjallað stöðu trúnaðrmanns á vinnustað, einelti, vinnuvernd og lestur launaseðla. Um er að ræða þriggja daga námskeið sem er hluti af kjarsamningsbundinni fræðslu trúnaðarmanna. Að […]
Desemberuppbót 2014

Desemberuppbót 2014 Almenni samningur milli SGS og SA 73.600 kr. Starfsfólk á hótel og veitingastöðum ( bensínstöðvar ) 73.600 kr. Samningur f.h. Ríkissjóðs og SGS 73.600 kr. Samingur SGS og Launanefndar sveitarf. 93.500 kr. Starfsfólk Þörungaverksmiðjunnar á Reykhólum 109.287 kr. Samningur verslunar og skrifstofufólks 73.600 kr. Vinnustaðasamningur Ísl. Kalkþörungafélagsins 75.149 kr. Bændsamtök Íslands og SGS […]
Átt þú uppsafnaðann rétt í Starfsmenntasjóði verslunar- og skrifstofufólks ?

Nýjar starfsreglur Starfsmenntasjóðs verslunar- og skrifstofufólks voru samþykktar í fyrra og hófst tveggja ára aðlögunartímabil þann 1. janúar 2014. Nýjar reglur munu taka við af eldri reglum árið 2016. Á aðlögunartímanum gefst félagsmönnum sem eiga uppsöfnuð stig samkvæmt eldri reglum Starfsmenntasjóðsins kostur á að nýta þau. Verk Vest vill benda félagsmönnum í verslunar- og skrifstofudeild […]