Kjarasamningum ekki sagt upp þrátt fyrir forsendubrest.

Verkalýðsfélag Vestfirðinga hefur undanfarið haldið opinn trúnaðarráðsfund og kjarafundi með félagsmönnum sínum víða um Vestfirði til að ræða stöðu mála varðandi forsendubrest í kjarasamningum og mögulega uppsögn samninga. Félagsmönnum Verk Vest svíður það siðleysi og gífurlegar launahækkanir sem sumir hópar fá í sinn hlut, sér í lagi hjá hinu opinbera og fyrirtækjum í eigu hins […]