Hvernig finnur maður Íslykilinn í netbankanum?

Hér á meðfylgjandi mynd eru leiðbeiningar um hvernig skuli nálgast Íslykilinn í netbankanum. Íslykillinn er svo notaður til að kjósa í yfirstandandi kosningu.
Hvað er Íslykill og hvernig fær maður svoleiðis?

Við bendum félagsmönnum okkar á að yfirstandandi kosning er rafræn. Það þýðir að maður kýs á netinu eins og kemur fram í leiðbeiningum hér fyrir neðan. Til að kjósa þarf viðkomandi að geta auðkennt sig á netinu, og til að gera það þarf annað hvort rafræn skilríki (til dæmis á síma) eða Íslykil. Á meðfylgjandi […]