Vertu á verði

Verðlagseftirlit ASÍ hefur opnað fésbókasíðuna Vertu á verði þar sem neytendur geta komið á framfæri upplýsingum um verðbreytingar. Þessi hópur er ætlaður sem vettvangur fyrir ábendingar um verðhækkanir hjá fyrirtækjum en einnig fyrir almenna umræðu um allt sem tengist verðlagi og neytendamálum í víðara samhengi. Markmið hópsins er virkja samtakamátt neytenda og auka aðhald með […]
Iðnaðarmenn í Verk Vest samþykkja kjarasamning Samiðnar

Aðildarfélög Samiðnar samþykktu í atkvæðagreiðslum kjarasamninga Samiðnar fh. aðildarfélaga við Samtök atvinnulífsins, Bílgreinasambandið, Félag pípulagningameistara og Samband garðyrkjubænda. Verkalýðsfélag Vestfirðinga – Samtök atvinnulífsinsÁ kjörskrá voru 24, atkvæði greiddu 4 eða 16,67%Já sögðu 4 eða 100%Nei sögðu 0 eða 0%Tek ekki afstöðu 0 eða 0%Kjarasamningurinn telst því samþykktur.