Hugur okkar hjá Flateyringum og Súgfirðingum

Á stundum sem þessum verður okkur ljóst að við stjórnum ekki náttúrunni, og í litlu samfélagi sem Vestfirðir eru verðum við að þjappa okkur saman þegar hamfarir dynja á okkur. Samtakamátturinn er mikill og þegar á bjátar kemur það best í ljós. Hugur okkar er hjá Flateyringum og Súgfirðingum og þeim sem sinna hjálparstarfi í […]