Nýr kjarasamningur ríkisstarfsmanna

Á morgun, 19. mars kl. 12:00, opnar rafræn kosning um kjarasamning SGS og ríkisins, og stendur kosningin til 26. mars kl. 16:00. Kynningarbæklingur er í prentun og berst öllum sem skráðir eru á kjörskrá innan tíðar. Kynningu á samningnum er að finna á upplýsingasíðu SGS hér. SGS hefur útbúið kynningarmyndband um samninginn sem er að […]