Kjarasamningur Súðavíkur- og Reykhólahreppa við Verkalýðsfélag Vestfirðinga undirritaður

Á félagssvæði Verkalýðsfélags Vestfirðinga voru tvö sveitarfélög sem greiddu eingreiðslu til sinna starfsmanna vegna tafa við gerð nýs kjarasamnings, en vegna þessa var Súðavíkur- og Reykhólahreppum vísað úr Sambandi Sveitarfélaga. Nú hafa Súðavíkur- og Reykhólahreppar undirritað samninga við Verkalýðsfélag Vestfirðinga sem innihalda kjarabætur umfram það sem önnur sveitarfélög treystu sér í. Helstu atriði samningsins eru: […]