Minnum á kosningu um nýjan kjarasamning Súðavíkur- og Reykhólahreppa

Kosningin stendur til kl. 12:00 á fimmtudag og eru félagsmenn hvattir til að kjósa í tíma. Nú hafa aðeins 15,3% félagsmanna kosið, ekki láta tímann hlaupa frá okkur! Helstu atriði samningsins eru: Launahækkanir: o Jan. 2020 kr. 17.000. o Apr. 2020 kr. 24.000. o Jan. 2021 kr. 24.000. o Jan. 2022 kr. 25.000. o Jan. […]