Vinnustaðaeftirlit verkalýðsfélaganna

ASÍ og SA hafa um árabil staðið fyrir verkefninu EINN RÉTTUR – EKKERT SVINDL! Verkefni þetta er gert út frá stéttarfélögum innan ASÍ um allt land og tilgangur með verkefninu er að tryggja jafna stöðu launafólks og atvinnurekenda um allt land. Atvinnurekendur vilja að allir rekstraraðilar sitji við sama borð til að tryggja eðlilegan samkeppnisgrundvöll, […]