Jólafundur sjómannadeildar

Aðalfundur Sjómannadeildar Verk Vest verður haldinn í Alþýðuhúsinu á efstu hæð II Jóladag kl.14:00, en einnig verður boðið upp á fjarfund fyrir þá félagsmenn sem það kjósa. Dagskrá fundarins Kosning deildarstjórnar Kjaramál sjómanna Síðustu kjarasamningum gerð skil Afdrif bókana síðustu kjarasamninga Félagsdómsmál um kauptryggingu Félagsdómsmál um hálfa prósentið Félagsdómsmál um aðstoðarmann matsveins Staðan í samningaviðræðum […]