SUMARÚTHLUTUN ORLOFSHÚSA
Þann 21. mars verður opnað fyrir umsóknir um orlofshús Verkalýðsfélags Vestfirðinga fyrir sumarið 2022. Félagsmenn geta farið inn á orlofsvef félagsins http://orlof.is/verkvest/ og sótt um með því að velja: Sumar. Félagið á orlofshús fyrir félagsmenn í öllum landshlutum sumarið 2022. Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Félagið býður upp á orlofshús fyrir félagsmenn […]
Sumarúthlutun orlofshúsa

Þann 15. mars verður opnað fyrir umsóknir um orlofshús hjá Verk Vest sumarið 2021. Félagsmenn geta farið inn á orlofsvef félagsins og sótt um með því að velja: Sumar. Félagið býður upp á orlofshús fyrir félagsmenn í öllum landshlutum sumarið 2021. Allir ættu því að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Einarsstaðir á héraði Flókalundur […]
Öryggismál sjómanna – Drífa Snædal skrifar

Enn eru menn sem voru í áhöfninni á Júlíusi Geirmundssyni að glíma við eftirköst covid-veikindanna sem komu upp um borð. Skipstjórinn lagði heilsu áhafnarinnar í hættu með því að halda áfram veiðiferð þrátt fyrir smit meðal áhafnarinnar. Enn er of snemmt að segja hvort einstaka sjómenn nái sér að fullu en nú eru fimm mánuðir […]