Ný deildarstjórn Sjómannadeildar kosin

Ný deildarstjórn Sjómannadeildar kosin var kosin til tveggja ára á aðalfundi deildarinnar sem haldinn var 2. Jóladag. Stjórn deildarinnar skipa: Formaður: Sævar Gestsson Varaformaður: Grétar Þór Magnússon Meðstjórnandi: Hörður Snorrason Varamaður: Ómar Sigurðsson Varamaður: Jón B. Hermannsson Við óskum þeim til hamingju með kjörið og velfarnaðar í störfum fyrir félagið. Einnig þökkum við fráfarandi stjórnarmönnum, […]