Græni punkturinn tryggir ekki lágt vöru verð!

Mikill fjöldi vara sem merktar eru „á lágvöruverði“ í Kjörbúðinni eru í raun þriðjungi til helmingi dýrari en í Bónus eða Prís samkvæmt athugun verðlagseftirlitsins. Samkvæmt heimasíðu Kjörbúðarinnar á grænn punktur sem settur er á verðmiða í verslunum Kjörbúðarinnar að tryggja „varan sé á sambærilegu verði og í lágvöruverslun.“ Athugað var þann fyrsta nóvember hvort […]