Til að koma á móts við þarfir félagsmanna Verk Vest og Félags járniðnaðarmanna og annar sem þurfa á þjónustu skrifstofunnar að halda, hefur verið ákveðið að auk þjónustu skrifstofunnar með því að hafa opið í hádeginu alla virka daga.Frá og með morgundeginum 15. október verður því opnunartími skrifstofu verkalýðsfélaganna þannig að eftirleiðis verður opið alla virka daga frá kl 08:00 – 16:00. Frekari upplýsingar um skrifstofuna má finna í síðunni.