Kjarasamingur fyrir smábátasjómenn undirritaður

Normal
0

21

false
false
false

IS
X-NONE
X-NONE

MicrosoftInternetExplorer4

/* Style Definitions */
table.MsoNormalTable
{mso-style-name:”Table Normal”;
mso-tstyle-rowband-size:0;
mso-tstyle-colband-size:0;
mso-style-noshow:yes;
mso-style-priority:99;
mso-style-qformat:yes;
mso-style-parent:””;
mso-padding-alt:0cm 5.4pt 0cm 5.4pt;
mso-para-margin-top:0cm;
mso-para-margin-right:0cm;
mso-para-margin-bottom:10.0pt;
mso-para-margin-left:0cm;
line-height:115%;
mso-pagination:widow-orphan;
font-size:11.0pt;
font-family:”Calibri”,”sans-serif”;
mso-ascii-font-family:Calibri;
mso-ascii-theme-font:minor-latin;
mso-fareast-font-family:”Times New Roman”;
mso-fareast-theme-font:minor-fareast;
mso-hansi-font-family:Calibri;
mso-hansi-theme-font:minor-latin;
mso-bidi-font-family:”Times New Roman”;
mso-bidi-theme-font:minor-bidi;}

Rétt fyrir miðnætti í gærkvöldi voru undirritaðir
kjarasamningar milli samtaka sjómanna annars vegar og Landsambands
smábátaeigenda hins vegar. Með samningnum má segja að mikilvægur áfangi í réttindabaráttu smábátasjómanna hafi náðst. Í þessu samhengi er rétt
að benda á að kjarasamningur sem var gerður var í desember 2007 var felldur í
atkvæðagreiðslu aðila í janúar 2008 þrátt fyrir að félagsmenn Verk Vest hafi
samþykkt samninginn á sínum tíma. Ekki hefur því verið í gildi heildarsamningur
fyrir þessa stétt sjómanna frá þessum tíma þó svo að einstaka útgerðir á
Vestfjörðum hafi gert samninga í nafni sinna útgerða við Verk Vest.

Sú ákvörðun var tekin við undirritun samningana í gærkvöldi að atkvæði um samninginn
yrðu talin sameiginlega fyrir þau aðildarfélög SSÍ sem standa að samningnum. Reiknað
er með að atkvæði verði talin sameiginlega í húsakynnum sáttasemjara þann 5. október næstkomandi. Félögin sjá um að
kynna samninginn og sjá um að atkvæðagreiðsla fari fram meðal þeirra félagsmanna sem
samningurinn nær til. Fyrir 5. október þurfa síðan atkvæðin og önnur kjörgögn
að hafa borist skrifstofu SSÍ og verður talið í húsi ríkissáttasemjara fyrir
hádegi þann 5. okt.

Hægt er að nálgast samninginn á skrifstofum félagsins á
Ísafirði, Patreksfirði og Hólmavík sem og á heimasíðu félagsins. Kjörgögnum
ásamt öðrum upplýsingum um samninginn verður einnig dreift til þeirra sem
starfa sem smábátasjómenn á félagssvæði Verk Vest á næstu dögum.

Samninginn má nálgast hér.