Laust í Flókalundi um komandi helgi, en rétt er að benda á að það er síðasta helgin sem opið er í Flókalundi.