Starfsgreinasamband Íslands og Efling vísa kjaradeilu við Samband Íslenskra sveitarfélaga til Ríkissáttasemjara

Fréttatilkynning frá SGS og Eflingu 28. maí. Viðræður Starfsgreinasambandsins og Eflingar – stéttarfélags við Samband íslenskra sveitarfélaga um nýjan kjarasamning hafa staðið yfir undanfarnar vikur og hafa aðilar átt 5 formlega fundi. Fyrir utan kröfugerð aðila um eðlilegar kjarabætur í samræmi við samninga á almenna markaðnum og önnur mál, hafa verkalýðsfélögin krafist þess að Samband […]
Vertu á verði

Verðlagseftirlit ASÍ hefur opnað fésbókasíðuna Vertu á verði þar sem neytendur geta komið á framfæri upplýsingum um verðbreytingar. Þessi hópur er ætlaður sem vettvangur fyrir ábendingar um verðhækkanir hjá fyrirtækjum en einnig fyrir almenna umræðu um allt sem tengist verðlagi og neytendamálum í víðara samhengi. Markmið hópsins er virkja samtakamátt neytenda og auka aðhald með […]
Iðnaðarmenn í Verk Vest samþykkja kjarasamning Samiðnar

Aðildarfélög Samiðnar samþykktu í atkvæðagreiðslum kjarasamninga Samiðnar fh. aðildarfélaga við Samtök atvinnulífsins, Bílgreinasambandið, Félag pípulagningameistara og Samband garðyrkjubænda. Verkalýðsfélag Vestfirðinga – Samtök atvinnulífsinsÁ kjörskrá voru 24, atkvæði greiddu 4 eða 16,67%Já sögðu 4 eða 100%Nei sögðu 0 eða 0%Tek ekki afstöðu 0 eða 0%Kjarasamningurinn telst því samþykktur.
Główne zebranie Verk Vest we wtorek 28 maja

Główne zebranie Verk Vest odbędzie się we wtorek 28 maja o godzinie 18.00 w Hotelu w Ísafjordzie. Na początku spotkania będzie oferowany posiłek. Program : Padstawowe spotkanie działania zgodnie z art.24 ustawy związków. Inne sprawy. Roczne rachunki (rozliczenia) Związków Zawodowych znajdują się w Naszych biurach w Ísafjordzie, Patreksfjordzie oraz w Hólmaviku. Wszyscy Nasi członkowie mają […]
Aðalfundur Verk Vest þriðjudaginn 28. maí

Aðalfundur Verkalýðsfélags Vestfirðinga verður haldinn þriðjudaginn 28. maí kl.18.00 á Hótel Ísafirði. Boðið verður upp á málsverð í upphafi fundar. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 24.gr laga félagsins Önnur mál Ársreikningar félagsins liggja frammi á skrifstofum félagsins á Ísafirði, Patreksfirði og Hólmavík. Allir félagsmenn eiga jafnan atkvæðis- málfrelsis- og tillögurétt á aðalfundi og eru hvattir til […]
Hlaðvarp ASÍ komið í loftið

Nú er hlaðvarp (Podcast) ASÍ komið í loftið. Hægt er að nálgast það hvort sem er inni á Podcastinu undir nafninu „Hlaðvarp ASÍ“ eða á síðu ASÍ á þessari slóð https://hladvarp-asi.simplecast.com/ Við hvetjum félagsmenn til að kynna sér þetta, enda mjög skemmtileg, gagnleg og fróðleg umræða þar um hin ýmsu mál sem snerta okkur öll.
Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning Samiðnar

AtkvæðagreiðslaAðgengi að atkvæðagreiðslunni er gegnum heimasíðu þíns félags. Til þess að kjósa þarftu að hafa rafræn skilríki eða Íslykil. Félagsmenn eru hvattir til að kynna sér samninginn á heimasíðu félagsins og taka þátt í atkvæðagreiðslunni. Fyrirtækið APmedia ehf. sér um rafræna kosningu um samninginn. Öll svör vistast í tölvukerfi fyrirtækisins, sem tryggir nafnleynd og að […]
Opnað fyrir bókanir haust og vetur á Spáni

Nú hefur verið opnað fyrir haust og vetrarbókanir í húsið okkar á Spáni. Leigutímabil er frá 27. ágúst 2019 – 26. maí 2020. Vikuverð er kr. 49.000 og er skilagjald kr. 13.000 innifalið í leiguverði. Hægt er að velja um mismunandi tímalengd leigu og lækkar leiguverð í langtímaleigu þ.e. ef leigt er lengur en í […]
Nýjir kjarasamningar iðnaðarmanna

Í nótt undirritaði iðnaðarmannasamfélagið nýjan kjarasamning sem gildir til nóvember 2022.Megin áherslur iðnaarmanna í þessum samningum voru að tryggja þann árangur sem við höfum verið að ná á síðustu árum og tryggja forsendur fyrir áframhaldandi kaupmætti á samningstímanum, uppfæra kauptaxtakerfið og stytta vinnuvikuna. Varðandi almennar hækkanir tekur samningurinn mið af þeim samningum sem gerðir voru […]
Jöfnum kjörin – samfélag fyrir alla !

Til hamingju með baráttudag launafólks! Á baráttudegi launafóks 1. maí er nauðsynlegt að velta fyrir sér hvernig samfélag viljum við byggja til framtíðar. Viljum við byggja samfélag sem er stýrt af gróðasjónamiðum, einstaklingshyggju og ójöfnuði? eða viljum við byggja samfélag þar sem allir njóta réttlátrar og sanngjarnar skiftingar af verðmætasköpun þjóðarbúsins? Kröfur verkalýðshreyfingarinnar endurspegla kjarasamning […]
Launatafla verslunar- og skrifstofufólks 2019 komin inn á síðu Verk Vest
Launatafla verslunar- og skrifstofufólks 2019 komin inn á síðu Verk Vest og er aðgengileg hér https://verkvest.is/kjaramal/kaupgjaldskrar/skra/736/
Kaupgjaldskrá veitinga-, þjónustu- og gististaða birt
Kaupgjaldskrá veitinga-, þjónustu- og gististaða hefur verið birt á síðu Verk Vest og má nálgast hér https://verkvest.is/kjaramal/kaupgjaldskrar/skra/734/
Samkomulag um launaþróunartryggingu starfsmanna sveitafélaga

Samkomulag um launaþróunartryggingu til starfsmanna ríkis og sveitarfélaga var undirritað af hálfu ASÍ þann 17. april síðat liðinn. Laun félagsmanna í aðildarfélögum ASÍ sem starfa hjá sveitarfélögum munu hækka um 1,7 prósent að meðaltali vegna samkomulagsins og laun félaga ASÍ sem starfa hjá ríkinu um 0,4 prósent að meðaltali. Launaþróunartryggingin er afturvirk og gildir frá […]
Ný kaupgjaldskrá verkafólks komin á heimasíðuna
Ný kaupgjaldskrá hefur verið birt á heimasíðu Verk Vest. Hana má nálgast hér https://verkvest.is/kjaramal/kaupgjaldskrar/skra/731/
1. maí hátíðarhöld stéttarfélaganna

Tökum öll þátt í kröfugöngu stéttarfélaganna. Union members! Show solidarity and take part in the parade. Wszyscy bierzemy udzial w pochodzie zwiazków zawodowych. Lagt verður af stað frá Alþýðuhúsinu kl. 14.00. Gengið verður að Pollgötu og þaðan niður að Edinborgarhúsi með Lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar í fararbroddi. Dagskráin í Edinborgarhúsinu: Kynnir verður Finnur Magnússon. Lúðrasveit Tónlistarskóla […]
Nýr kjarasamningur Starfsgreinasambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins samþykktur með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða
Atkvæðagreiðslu um kjarasamninginn lauk klukkan 16:00 í gær og niðurstöður nú ljósar. 89,66% þeirra félagsmanna Verk Vest sem greiddu atkvæði samþykktu samninginn, en á landsvísu voru það 80,06%. Við óskum félagsmönnum okkar til hamingju með nýjan kjarasamning og birtum nýjar launatöflur eins fljótt og auðið er.
Síðustu forvöð

Við hvetjum þá sem ekki hafa nú þegar kosið að gera það hið fyrsta. Tenglar eru á verkvest.is
Jak odnaleść ,,klucz“ w swoim banku internetowym?

W załączonym zdjęciu można zobaczyć w jaki sposób uzyskać ,,klucz“ (íslykill) w swoim banku internetowym. Ten też ,,klucz“ jest używamy do zalogowania się aby wziasc udział w głosowaniu.
Co to jest ,,klucz“ (íslykill) i jak go uzyskać ?

Zwracamy uwagę Naszym Członkom Zwiazkow, że obecne wybory są elektroniczne. Oznacza to, że głosowanie odbywa sie interenowo, jak pokazano w instrukcjach poniżej. Aby zagłosowac musimy zarejestrowaść sie elektronicznie ( na przyklad przez telefon ) lub przey użycie ,,klucza“ ( íslykill). Załączone instrukcje pokieruja Was ,w jaki sposób można uzyskać dany ,,klucz” ( íslykill). Prosimy Was […]
Hvernig finnur maður Íslykilinn í netbankanum?

Hér á meðfylgjandi mynd eru leiðbeiningar um hvernig skuli nálgast Íslykilinn í netbankanum. Íslykillinn er svo notaður til að kjósa í yfirstandandi kosningu.
Hvað er Íslykill og hvernig fær maður svoleiðis?

Við bendum félagsmönnum okkar á að yfirstandandi kosning er rafræn. Það þýðir að maður kýs á netinu eins og kemur fram í leiðbeiningum hér fyrir neðan. Til að kjósa þarf viðkomandi að geta auðkennt sig á netinu, og til að gera það þarf annað hvort rafræn skilríki (til dæmis á síma) eða Íslykil. Á meðfylgjandi […]
Jak zaglosowac ?

Na głównej stronie Verk Vest są dwa przyciski do wyboru. Górny przycisk ma logo Federacji Pracodawców, a niższy z logo Krajowej Federacji Islandzkich Detalistów, na załączonym rysunku przedstawiono strzałki wskazujące przyciski. Istnieją trzy umowy płacowe, ale umowy po lewej stronie zdjęcia powyzej są przeznaczone dla pracowników, a następnie pracujących w restauracjach, kwaterach, turystyce itp. Należy […]
Hvernig á að kjósa?

Á heimasíðu Verk Vest eru tveir hnappar til að kjósa. Efri hnappurinn er með merki Starfsgreinasambands Íslands og sá neðri með merki Landssambands Íslenskra Verslunarmanna, en á meðfylgjandi mynd eru örvar sem benda á hnappana. Kosið er um þrjá kjarasamninga, en samningarnir vinstra megin á seinni myndinni eru fyrir almennt verkafólk og þá starfa í […]
Hvert atkvæði skiptir máli!

Nýjir kjarasamningar Starfsgreinasambands Íslands og Landssambands íslenskra verzlunarmanna við Samtök atvinnulífsins voru undirritaðir 3. apríl og fengu nafnið Lífskjarasamningar. Aðgerðarpakkinn sem ríkisstjórnin kom með að borðinu á loka metrunum reyndist lykillinn að því að hægt var að ljúka við gerð nýrra kjarasamninga. Við sem tókum þátt í að móta samningana teljum þá munu koma lægst […]
Rafræn atkvæðagreiðsla um nýja kjarasamninga Verk Vest

Rafræn atkvæðagreiðsla um kjarasamninga Verk Vest hefst föstudaginn 12. apríl kl. 13.00 og lýkur þriðjudaginn 23. apríl kl. 16.00. Kosningahnappar fyrir kjarasamningana verða opnaðir á www.verkvest.is föstudaginn 12. apríl kl.13:00. Ítarlegar upplýsingar um kjarasamning verkafólks er að finna á heimasíðu SGS. KJÓSA UM KJARASAMING SGS Hér má svo finna ítarlegar upplýsingar um kjarasamning verslunar- og […]
Laust um páska í Reykjavík

Íbúðir félagsins í Ásholti og Hagamel í Reykjavík eru lausar um páska. Nú gildir reglan fyrstur kemur fyrstur fær. Félagsmenn geta bókað beint á orlofsvef félagsins eða koma við á skrifstofum félagsins á Hólmavík, Ísafirði og Patreksfirði. Mieszkania Naszych zwiazkow na Ásholt i Hagamel w Rekjaviku sa wolne w Swieta Wielkanocne. Kto pierwszy ten lepszy. […]
Umowa zbiorowa na lata 2019-2022

Związki członkowskie federacji związków zawodowych SGS podpisały nową umowę zbiorową z federacją pracodawców SA, która musi następnie zostać zatwierdzona w głosowaniu. Umowa obowiązywałaby od 1 kwietnia 2019 roku do 1 listopada 2022 roku czyli przez 3 lata i 8 miesięcy. Aby zapoznać się dokładniej z propozycjami oraz głosowaniem prosimy kliknąć na link poniżej. Głosowanie elektroniczne […]
Fundur trúnaðarráðs og trúnaðarmanna Verk Vest mælir með Lífskjarasamningi

Nýgerður Lífskjarasamningur fékk góðar undirtektir á fundi trúnaðarráðs og trúnaðarmanna Verk Vest í gærkvöldi. Góðar umræður sköpuðust um einstök efnisatriði svo sem breytingar á ungmennalaunum, kauptaxta og forsenduákvæði samningnsins. Þó svo almenn ánægja hafi verið með aðkomu stjórnvalda lýstu fundarmenn óánægju sinni að skattabreytingar skuli ekki koma fram fyrr en á næsta ári og því […]
Tillögur sérfæðihóps ríkisstjórnar til kaupa á húsnæði

Starfshópur sem Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, skipaði í lok síðasta árs leggur til fjórtán tillögur og breytingar á þeim úrræðum sem fyrir eru til að auðvelda ungu fólki og tekjulágum að komast inn á húsnæðismarkaðinn. Tillögur hópsins voru kynntar í dag á fjölmennum fundi í húsakynnumi Íbúðalánasjóðs. Þær miða m.a. að því að […]
Innlegg ríkisstjórnar í tengslum við kjarasamninga

Eftir viðræður við verkalýðshreyfinguna og atvinnurekendur undanfarna daga og vikur kynnti ríkisstjórnin innlegg sitt til að liðka fyrir gerð kjarasamninga í gær. Aðgerðirnar munu nýtast best tekjulágum einstaklingum og ungu fólki sem rímar við áherslur og kröfur verkalýðshreyfingarinnar í yfirstandandi kjaraviðræðum. Meðal helstu atriða í innleggi ríkisstjórnarinnar eru: Nýtt lágtekjuþrep í þriggja þrepa skattkerfi. Ráðstöfunartekjur […]