Félagavefur

Við höfum skipt um félagakerfi og sem stendur hafa félagsmenn ekki aðgang að yfirliti iðgjalda á vefnum eins og áður. Þess í stað verða félagsmenn að hafa samband við skrifstofuna í síma 4565190 eða tölvupósti postur@verkvest.is óski þeir eftir upplýsingum um iðgjöld.

Síðar á árinu stefnir félagið á að opna nýjan félagavef þar sem hægt verður að sækja um styrki rafrænt o.fl.

Minnum á orlofsvefinn okkar: http://orlof.is/verkvest/  þar geta félagsmenn pantað íbúðir og orlofshús og keypt sér gistimiða o.fl. beint á netinu.

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.