Efnahagsþrengingar

Við þær aðstæður sem nú hafa skapast í atvinnulífi landsmanna er nauðsynlegt að halda rekstri fyrirtækja gangandi. Þó er ekki ólíklegt að einstaka fyrirtæki fari í gjaldþrot eða einhver skipti um eigendur.  Þessi staða á vinnumarkaði gæti valdið starfsfólki áhyggjum um eigið atvinnuöryggi og framtíð heimila þeirra.  Stéttarfélögin munu leitast við að veita félagsmönnum sínum alla þá aðstoð og ráðgjöf sem unnt er, en félögin hafa gott og vel þjálfað starfsfólki í sinni þjónustu.    

Passaðu þig á að tapa ekki réttindum þínum

  • Við núverandi aðstæður eru einhverjar líkur á því að launafólk geti staðið frammi fyrir uppsögnum á næstu vikum og mánuðum.
  •  Þegar sótt er um atvinnuleysisbætur þá ræður launamaður hvort hann greiðir félagsgjald til stéttarfélags síns eða ekki.
  •  Varist gylliboð um verktöku,  gerviverktaki nýtur engra félagslegra réttinda nema standa sjálfur skil á launtengdum gjöldum eins og félags- og lífeyrissjóðsgjaldi.
  •  Með því að greiða félagsgjaldið viðheldur félagsmaður réttindum sínum hjá félaginu. Réttindum til sjúkradagpeninga, sjúkraþjálfunar, menntunar og orlofsíbúða félagsmanna.

Með því að greiða ekki félagsgjald af atvinnuleysisbótum tapast mikilvæg réttindi

Við gætum hagsmuna ykkar

  • Sé þér sagt upp starfi eða komi til rekstrarstöðvunar fyrirtækis hafðu þá starx samband við trúnaðarmann eða skrifstofu viðkomandi stéttarfélags. Þar færðu leiðbeiningar um næstu skref.
  •  Stéttarfélögin, ásamt lögmönnum félaganna, gæta þessa að réttindi ykkar gagnvart launagreiðendum  séu trygg fari fyrirtæki í þrot. Félagið annast alla aðstoð við félagsmenn gagnvart þrotabúi og ábyrgðasjóði launa.


Samtök launafólks og hið opinbera reyna nú af öllum mætti að takmarka áhrif fjármálakreppunnar á hag almennings. Hér koma nokkrir gagnlegir tenglar sem gætu leiðbeint launafólki við að finna upplýsingar í þeim efnahagsþrengingum sem nú ganga yfir á Íslandi.

Slæður (powerpoint) 
Hlutastörf - Hlutabætur - Nýtt

Lífeyrissjóðirnir:

Lífeyrissjóðsiðgjöld og staða lífeyrissjóðanna
Press release, October 7th, 2008  
Pytania i odpowiedzi

ASÍ og Félagsmálaráðuneyti
ASÍ og Félagsmálaráðuneyti hafa samráð
ASÍ - Information for Foreigners - useful websites

ASÍ - Informacje dla obcokrajowców - przydatne strony internetowe (POLSKI)
Spurt og Svarað - réttindamál
 
Spurt og Svarað í efnahagsþrengingum - fjármál heimilanna

Velferðarvaktin - Nýtt
Ísland.is - Nýtt

The Icelandic Government Information Center
http://www.iceland.org/info - Nýtt

Inneignir almennings

Hvaða inneignir almennings eru tryggðar?
Tryggingasjóður 

Réttarstaða launafólks
Rekstrarefiðleikar og réttarstaða launafólks
Hlutabætur dæmi um útreikning
Information for Foreigners - useful websites

Information on island.org

Ýmis ráðgjöf
Spara.is
Ráðgjafastofa um fjármál heimilanna

Greiðsluerfiðleikar
ASÍ: Greiðsluerfiðleikar lántakenda hjá Íbúðarlánasjóði 
Greiðslujöfnun - áríðandi upplýsingar - Nýtt
Greiðslujöfnun - Nýtt 
Félagsmálaráðuneyti - upplýsingar
Minestry of Social Affairs - information 

English (enska) Polski (pólska) ภาษาไทย (paasaa-tai) Српски (Srpski)

Landsbankinn - spurt og svarað
Glitnir - spurt og svarað
Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga - Nýtt

Ýmsar stofnanir og samtök
Vinnumálastofnun - Vestfirðir
Fjölmenningarsetur - uppl. og fréttir

Alþjóðahús - fréttir
Rauði krossinn - hjálparsíminn 1717
Ísafjarðarbær - upplýsingarit - Nýtt
Vinnueftirlitið - viðbrögð á óvissutímum
RSK - ríkisskattstjóri

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.