þriðjudagurinn 9. maí 2017

Aðalfundur Verk Vest 17. maí

Aðalfundur Verkalýðsfélags Vestfirðinga haldinn miðvikudaginn 17. maí 2017 kl.18.00 á Hótel Ísafirði.

Boðið verður upp á léttan málsverð í upphafi fundar.

Dagskrá:

  • Skýrsla stjórnar
  • Kynntur ársreikningur fyrir starfsárið 2016
  • Lýst kjöri stjórnar, varamanna, trúnaðarráðs og skoðunarmanna
  • Tillaga um lagabreytingar
  • Tillögur um reglugerðabreytingar:
  • a) Sjúkrasjóðs
  • Kosning framkvæmdastjórnar sjúkrasjóðs
  • Ákvörðun félagsgjalds og hlutfall í vinnudeilusjóð
  • Lögð fram tillaga um laun til stjórnar og nefnda
  • Önnur mál

Allir félagsmenn eiga jafnan atkvæðis- málfrelsis- og tillögurétt á aðalfundi og eru hvattir til að nýta sér þann rétt.

Stjórn Verkalýðsfélags Vestfirðinga

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.