Aðalfundur Verkalýðsfélags Vestfirðinga verður haldinn miðvikudaginn 18. maí 2016 kl.18.00 á Hótel Ísafirði.
Boðið verður upp á léttan málsverð í lokinni hefðbundinni dagskrá.
Dagskrá:
Allir félagsmenn eiga jafnan atkvæðis- málfrelsis- og tillögurétt á aðalfundi og eru hvattir til að mæta og nýta sér þann rétt.
Áríðandi er að staðfesta þátttöku við skrifstofu félagsins á Ísafirði í síðasta lagi þriðjudaginn 17. maí 2016.
Stjórn Verkalýðsfélags Vestfirðinga