föstudagurinn 10. mars 2017

Aðalfundur iðnaðardeildar Verk Vest

Iðnaðarmannadeild Verk Vest heldur aðalfund kl. 20.00 fimmtudaginn 16.mars næstkomandi 

Iðnaðarmenn eru hvattir til að mæta á fundinn sem haldinn er í húsnæði Verk Vest, Pólgötu 2, Ísafirði

Dagskrá:
   
        1.  Kosning stjórnar
        2.  Önnur mál

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.