föstudagurinn 23. desember 2016

Aðalfundur sjómannadeildar 26. desember

Aðalfundur sjómannadeildar Verk Vest verður haldinn 26. desember kl.14:00 í húsi félagsins Pólgötu 2 á Ísafirði.

Dagskrá:

  1. Kosning deildastjórnar
  2. Kjaramál sjómanna
  3. Önnur mál

Nú sem aldrei fyrr er áríðandi að sjómenn mæti til fundarins til að ræða kröfur sjómanna og næstu skref í verkfallsdeilu sjómanna við útgerðarmenn. 

Stjórn sjómannadeildar Verk Vest

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.