fimmtudagurinn 14. nóvember 2019

Afsláttarflugmiðar tímabundið uppseldir

Mynd: ernir.is
Mynd: ernir.is

Afsláttarflugmiðar fyrir félagsmenn Verk Vest með flugfélaginu Ernir á flugleiðinni milli Bíldudals og Reykjavíkur eru uppseldir eins og kemur fram á orlofssíðu okkar. Orlofssjóður Verk Vest hefur átt í samningaviðræðum við flugfélagið Erni um áframhaldandi afsláttarkjör og vonast til að geta boðið félagsmönnum upp á afsláttarflugmiða strax á nýju ári. Fram að þeim tíma er félagsmönnum bent á bókunarvef https://www.ernir.is/ þar sem einnig bjóðast hagstæð afsláttarkjör á flugleiðum flugfélagsins. 

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.