laugardagurinn 18. febrúar 2017

Áríðandi orðsending til sjómanna í Verk Vest

Opinn kjörfundur á Ísafirði sunnudaginn 19.febrúar á skrifstofu Verk Vest hefst kl.10:00 og stendur til kl. 12:00 sama dag.

Í dag er hægt að hægt að kjósa í Reykjavík frá kl. 13:00 - 18:00, hjá Sjómannafélagi Ísland, Skipholti 50d og hjá Eflingu í Guðrúnartúni 1 ( ASÍ húsið ) frá kl. 14:00 - 17:00. 

Kynningarefni um samninginn

Endurnýjaður kjarsamningur

Sjómenn eru eindregið hvattir til að nýta atkvæðisrétt sinn.

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.