Nú er búið að opna fyrir atkvæðagreiðslu vegna kjarasamnings SGS og sveitarfélaganna og verður atkvæðagreiðslan opin til kl. 12:00 mánudaginn 9. febrúar.
Kynningarbæklingur um hvað samningurinn inniheldur er HÉR og er kosið á sama stað.
Niðurstöður kosningarinnar verða kynntar þriðjudaginn 10. febrúar.