Atkvæðagreiðsla
Aðgengi að atkvæðagreiðslunni er gegnum heimasíðu þíns félags. Til þess að kjósa þarftu að hafa rafræn skilríki eða Íslykil. Félagsmenn eru hvattir til að kynna sér samninginn á heimasíðu félagsins og taka þátt í atkvæðagreiðslunni.
Fyrirtækið APmedia ehf. sér um rafræna kosningu um samninginn. Öll svör vistast í tölvukerfi fyrirtækisins, sem tryggir nafnleynd og að útilokað er að rekja svör til einstaklinga.
Atkvæðagreiðslan er hafin og mun standa til kl. 12.00 á hádegi þriðjudaginn 21. maí 2019.
Kynnigarfundur um kjarasamninginnn verður á Hótel Ísafirði miðvikudaginn 15. maí kl.19:00.
Kosningin er rafræn og eru allir félagsmenn hvattir til að skrá sig inn og kjósa um viðkomandi kjarasamning
>> KJÓSA HÉR
>> GLOSUJ TU
>> CLICK TO VOTE
Kynning á helstu atriðum kjarasamninganna - KYNNINGARGLÆRUR
>> ENSKA
>> PÓLSKA