miðvikudagurinn 13. maí 2020

Centerhotels með tilboð á gistingu og veitingum

Félagsmönnum Verk Vest bjóðast nú eftirfarandi afsláttarkjör hjá Centerhótelum.

 

Sumartilboð:

- Gisting í eina nótt í standard herbergi með morgunverði á kr. 19.900 kr. Gildir fyrir tvo í einu herbergi.  

Gildir núna og til 15. september 2020

 

Vetrartilboð: 

- Gisting í eina nótt í standard herbergi með morgunverði á kr. 14.900 kr. Gildir fyrir tvo í einu herbergi. 

Gildir frá 16.september til 14.maí 2021

 

Hægt er að finna tilboðið hér og nota afsláttarkóðann: FELAGSMENN

 

Afsláttur á veitingum:

20% afsláttur fyrir félgasmenn af á la carte seðli á Jörgensen. 

Gildir ekki af drykkjum eða öðrum tilboðum.

 

Frekari upplýsingar á bokanir@centerhotels.is  eða í síma 595 8582.

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.