föstudagurinn 4. júní 2021

Dagskrá Sjómannadagsins á Suðureyri

Sjómannadags-dagskráin á Suðureyri verður eftirfarandi:

Laugardagur 5. júní:

- Kl. 14:00  Sjómannaguðsþjónusta með léttu sniði í Suðureyrarkirkju

- Kl. 16:00   Pínu litla gula hænan verður sýnd á Freyjuvöllum. Sýningin er c.a. 30 mín

- Kl. 16:30   Stefnir grillar pylsur ofan í gesti í lok sýningar

Sýning og grill er í boði fyrirtækja á Suðureyri.

 

                                                                             Sjómannadagsráð Suðureyrar

 

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.