miðvikudagurinn 12. september 2018

Félagsfundur 19. september kl.18:00

Vilt þú hafa áhrif ?

Verkalýðfélag Vestfirðinga boðar til félagsfundar sem verður haldinn á Hótel Ísafirði miðvikudaginn 19. september kl.18:00.

Félagsmenn í trúnaðarráði eru sérstaklega hvattir til að mæta.

Dagskrá

  1. Kosning fulltrúa á þing Alþýðusambands Íslands dagana 24. -26. október
  2. Kosning fulltrúa á þing Sjómannasambands Íslands dagana 11. – 12. október

Kvöldverður í boði Verk Vest

  1. Kröfugerð Verk Vest vegna endurnýjunar kjarasamninga
  2. Önnur mál

Félagsmenn eru hvattir til að mæta og taka ábyrgð á eigin kjara- og baráttumálum

 

Stjórn Verkalýðsfélags Vestfirðinga

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.