miðvikudagurinn 22. júlí 2020

Ferðaávísun á frábært sumar

Á orlofsvef Verk Vest  er nú hægt að kaupa ferðaávísun. Ávísunin er inneign sem þú getur notað til að greiða fyrir gistingu hjá einhverjum af fjölmörgum samstarfsaðilum okkar. Þú ert ekki skuldbundinn til að nota ávísunina á tilteknu hóteli/gistiheimili, eftir að hún hefur verið keypt. Upphæðina getur þú notað hjá hvaða samstarfsaðila okkar sem er.

 

Nánar um ferðaávísanir.

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.