mánudagurinn 26. október 2020

Fjarnámskeið: Óvissa og einmanaleiki

Nú er tækifæri til að styrkja sig í leik og starfi, en þetta námskeið er ætlað þeim sem vinna við umönnunarstörf t.d. á hjúkrunarheimilum og öðrum stofnunum en er opið öllum sem málið varðar.

Nánari upplýsingar á vef Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða.

https://www.frmst.is/nam/endur-_og_simenntun/Ovissa_og_einmanaleiki/

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.