föstudagurinn 8. desember 2017

Gaman saman í vinnunni

Starfsmenn VerkVest, Virk og Gildis voru með leynivinadaga í vikunni. Í dag klæddust svo allir jólaþema og komu með góðgæti að heiman og lögðu á jólakaffihlaðborð. 
Misvel gekk að átta sig á því hver átti hvaða leynivin, enda mikil leynd og samsæriskenningar á hverju strái. 
En eitt er víst að aðventan gefur okkur kærleik og skemmtilega daga.

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.