miðvikudagurinn 15. maí 2019

Hlaðvarp ASÍ komið í loftið

Nú er hlaðvarp (Podcast) ASÍ komið í loftið. Hægt er að nálgast það hvort sem er inni á Podcastinu undir nafninu "Hlaðvarp ASÍ" eða á síðu ASÍ á þessari slóð https://hladvarp-asi.simplecast.com/

Við hvetjum félagsmenn til að kynna sér þetta, enda mjög skemmtileg, gagnleg og fróðleg umræða þar um hin ýmsu mál sem snerta okkur öll.

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.