þriðjudagurinn 16. apríl 2019

Hvernig finnur maður Íslykilinn í netbankanum?

Hér á meðfylgjandi mynd eru leiðbeiningar um hvernig skuli nálgast Íslykilinn í netbankanum. Íslykillinn er svo notaður til að kjósa í yfirstandandi kosningu.

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.