fimmtudagurinn 14. nóvember 2019

Iðnaðarmenn semja við sveitafélögin

Úr karphúsinu eftir Lífskjarasamninga
Úr karphúsinu eftir Lífskjarasamninga

Samband iðnfélaga, Matvís og VM hafa undirritað kjarasaming við Samband íslenskra sveitafélaga. Nýr kjarasamningur gildir frá 1. nóvember 2019 - 31. mars 2023 verði hann samþykktur í atkvæðagreiðslu sem á að vera lokið 28. nóvember. 

Hér er hægt að skoða samninginn nánar.

Af öðrum samningaviðræðum við sveitafélög og ríkið þá er SGS í viðræðum vegna starfsfólks hjá sveitafélögum og ríkisstofnunum og hittust samningsaðilar á fundum í dag án þess að dragi til tíðinda.

 

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.