Samband iðnfélaga, Matvís og VM hafa undirritað kjarasaming við Samband íslenskra sveitafélaga. Nýr kjarasamningur gildir frá 1. nóvember 2019 - 31. mars 2023 verði hann samþykktur í atkvæðagreiðslu sem á að vera lokið 28. nóvember.
Hér er hægt að skoða samninginn nánar.
Af öðrum samningaviðræðum við sveitafélög og ríkið þá er SGS í viðræðum vegna starfsfólks hjá sveitafélögum og ríkisstofnunum og hittust samningsaðilar á fundum í dag án þess að dragi til tíðinda.