Verk Vest, Ísafjarðarbíó og Skjaldborg bjóða upp á beina útsendingu frá landsleik Íslands og Króatíu þriðjudaginn 26. júní klukkan 18:00.

Bíóhúsin opna klukkutíma fyrir leik, mætum snemma og tryggjum okkur sæti.

TAKMARKAÐ SÆTAFRAMBOÐ !

Gegn framvísunar félagsskírteinis býður Verk Vest félagsmönnum upp á popp og kók.

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.