Kosningu um kjarasamninginn lauk í gær, en samningurinn var samþykktur með öllum greiddum atkvæðum. Kjörsókn var heldur dræm, en 17,4% þeirra sem samningurinn nær til greiddu atkvæði.

Gildistími samningsins er 01.01.2020 – 30.03.2023 og verður hann birtur innan skamms á vefsíðu félagsins.

Við óskum félagsmönnum okkar til hamingju með samninginn.

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.