Atkvæðagreiðslunni um kjarasamninginn milli Verkalýðsfélags Vestfirðinga og SFS lauk kl. 12:00 á hádegi í dag. Á kjörskrá voru 120 sjómenn og af þeim greiddu 70 atkvæði eða 58,3%.

Niðurstaðan er þessi:

sögðu 9 eða 13% þeirra sem greiddu atkvæði.

Nei sögðu 61 eða 87% þeirra sem greiddu atkvæði.

Samkvæmt niðurstöðunni var samningurinn felldur með meiri hluta greiddra atkvæða. Verkfall hjá sjómönnum í Verk Vest hefst því kl. 20:00 í kvöld samkvæmt samkomulagi við SFS um frestun verkfalls. Áhöfnum ber því að hífa veiðafæri úr sjó kl.20:00 og gera skip klárt til heimferðar.

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.