miðvikudagurinn 17. maí 2017

LOKAÐ VEGNA FLUTNINGA !

Skrifstofa félagsins verður á 3 hæð
Skrifstofa félagsins verður á 3 hæð
1 af 3

Skrifstofa félagsins á Ísafirði verður lokuð föstudaginn 19. maí vegna flutninga í nýtt húsnæði. Skrifstofan okkar á Patreksfirði verður opin og mun sjá um símsvörun ásamt því að leysa úr fyrirspurnum.

Starfsfólk skirfstofunnar hvetur alla þá sem eiga eftir að sækja lykla, kaupa miða eða annað sem ekki er hægt að bjarga sér með á vefnum að gera það fyrir lokun á morgun fimmtudag. Við vonumst til að félagsmenn og aðrir viðskiptavinur verði ekki fyrir miklum óþægindum vegna flutninganna.

Ráðgert er að opna á nýjum stað í Hafnarstræti 9 (Neista) mánudaginn 22. maí kl.8:00.

Starfsfólk Verk Vesti. 

Landssambönd

Verkalýðsfélag Vestfirðinga er aðili að eftirtöldum landssamböndum innan ASÍ.